


Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
Síðastliðinn föstudag fóru fyrstu flutningarnir frá seiðastöðinni yfir í áframeldið fram og heppnuðust afar vel. Fyrir einu ári síðan fékk Laxey sinn fyrsta skammt af hrognum, sem síðan hafa vaxið í gegnum ferlið á seiðastöðinni okkar. Nú eru þau tilbúin að halda...
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús! Í síðustu viku tókum við á móti fjórða skammtinum af hrognum, sem er jafnframt sá stærsti til þessa. Þegar hrognin koma þarf að tryggja að þau fari hratt og örugglega á réttan stað í klakstöðinni. Því er undirbúningur og...
LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
LAXEY og Baader á Íslandi hafa gert með sér samning um afhendingu á vinnslubúnaði fyrir væntanlegt sláturhús LAXEY fyrir landeldislax. Baader, sem er alþjóðlegt fyrirtæki í þróun og framleiðslu á tækjabúnaði fyrir laxavinnslu, er þekkt fyrir lausnir sem hannaðar eru...
Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
Arion banki og Laxey hafa undirritað samning um fjármögnun. Samstarf félaganna mun styðja við áform Laxey um að starfrækja fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum. Samkomulagið er mikilvægur þáttur í langtímarekstri Laxey og styður við áframhaldandi uppbyggingu...