Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Við erum stolt og ánægð að tilkynna áframhaldandi samstarf við AKVA group.

Samstarf LAXEY við AKVA Group við uppsetningu á seiðastöðunni, sem notar RAS tækni, gekk mjög vel. Það var því auðvelt ákvörðun að halda samstarfinu áfram með áframeldið út í Viðlagafjöru með AKVA Group sem mun vera okkur til halds og traust við uppsetningu á áframeldinu okkar. Stöðin út í Viðlagafjöru mun nota gegnumflæðisstreymi að mestu leyti, sjórinn er endurnýttur til hitunar áður en honum er skilað í sjóinn.

Við hlökkum því til áframhaldandi samstarfs og framtíðarinnar með AKVA Group innanborðs í þessari vegferð sem LAXEY er í.