LAXEY
Sjálfbært og umhverfisvænt fiskeldi á landi
LAXEY
Laxey er að þróa landeldi á Vestmannaeyjum með áherslu á sjálfbæra framleiðslu á Atlantshafslaxi.
Með fullbúna RAS seiðaeldisstöð og matfiskastöð sem notar blandað gegnumstreymi í áframeldi, sem tryggir allt að 70% endurnýtingu vatns, leggjum við áherslu á sjálfbærni og velferð fiska. Við notum hreina orku og stöðugt sjávarvatn úr borholum, sem eykur líföryggi og tryggir hágæða framleiðslu án sýklalyfja. Við höldum áfram að byggja upp ábyrgt, skilvirkt og sjálfbært landeldi.
Fréttir af starfseminni
Fyrsti laxinn kominn í fiskeldiskerin hjá LAXEY – tímamót í áframeldi
Fyrsti skammturinn af laxi hefur verið fluttur úr stórseiðahúsi LAXEY yfir í fiskeldiskerin og markar þetta tímamót í áframeldi félagsins. Þetta er stórt skref í átt að varanlegum og stöðugum rekstri. Kerin eru 28 metrar í þvermál og 13 metrar á hæð og rúma samtals...
Sigurður Smári Benónýsson ráðinn til starfa hjá Laxey
Sigurður Smári Benónýsson hefur hafið störf hjá Laxey. Sigurður er með sveins- og meistarabréf í húsasmíði og lauk námi í byggingafræði frá Vitus Bering skólanum í Horsens, Danmörku. Frá árinu 2007 hefur hann einnig verið löggildur mannvirkjahönnuður. Sigurður hefur...
Laxey og Ístækni gera samning um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús
Laxey og Ístækni hafa undirritað samning um afhendingu á vinnslubúnaði fyrir sláturhús fyrirtækisins í gæðaframleiðslu á landeldislaxi. Lausnin tryggir fyrsta flokks meðhöndlun hráefnis frá upphafi til enda ferilsins og stuðlar að hámarksgæðum lokaafurðar....