Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

LAXEY

Sjálfbært og umhverfisvænt fiskeldi á landi

LAXEY

Laxey er að þróa landeldi á Vestmannaeyjum með áherslu á sjálfbæra framleiðslu á Atlantshafslaxi.

Með fullbúna RAS seiðaeldisstöð og matfiskastöð sem notar blandað gegnumstreymi í áframeldi, sem tryggir allt að 70% endurnýtingu vatns, leggjum við áherslu á sjálfbærni og velferð fiska. Við notum hreina orku og stöðugt sjávarvatn úr borholum, sem eykur líföryggi og tryggir hágæða framleiðslu án sýklalyfja. Við höldum áfram að byggja upp ábyrgt, skilvirkt og sjálfbært landeldi.

Fréttir af starfseminni

Fyrsti botninn steyptur fyrir fiskeldisker í áfanga 2

Fyrsti botninn steyptur fyrir fiskeldisker í áfanga 2

Stór áfangi náðist í dag þegar steyptur var botninn í fyrsta fiskeldiskerið í áfanga 2 í Viðlagafjöru. Þetta táknræna skref markar upphaf sýnilegrar uppbyggingar kerjanna, þó svo að vinna við áfangann hafi hafist snemma á þessu ári. Í hvert ker fara um 200 rúmmetrar...