Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

SEIÐAELDI

Með því að hafa seiðaeldið í Vestmannaeyjum er öll starfsemin á einum stað með hagræði fyrir framleiðsluna. Framleiðsla í seiðastöðinni hefst í nóvember 2023, þegar fyrstu hrognin verða tekin inn í stöðina.

Staðsetning og starfsemi seiðaeldisstöðvarinnar

Með því að hafa seiðaeldið í Vestmannaeyjum er öll starfsemin á einum stað með hagræði fyrir framleiðsluna.  Framleiðsla í seiðastöðinni hefst í nóvember 2023, þegar fyrstu hrognin verða tekin inn í stöðina.

Smellið á mynd til að stækka

Friðarhöfn í Vestmannaeyjum

Fyrirtækið Strandvegur 104 ehf. stendur að byggingu á 13000 m2 húsnæði í Friðarhöfn, en húsið stendur við bryggjuna. Laxey mun nýta húsið að hluta. Alls er áætlað að heildareldisrými í seiðaeldisstöð verði um 8500 m2.