Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Vinna hafin við uppsetningu á fiskeldiskerjunum í Viðlagafjöru.

Mikill vinna og undirbúningur hefur átt sér stað undanfarnar daga, vikur og mánuði við að undirbúa verkið og hófst uppsetning í dag. Hvert fiskeldisker fyrir áframeldið okkar eru 28 metrar í þvermál og rúmir 13 metrar á hæð og mun rúma 5000 rúmmetra af sjó.

Á þessu ári munum við setja upp 8 slík ker, mun verkefnið og uppsetning ná fram í haustið. Kerin eru mikil smíði bæði er varðar stærð og svo hönnun, það eru því ófáir starfsmenn LAXEY sem hafa setið á fundum varðandi kerin.

Það er danska fyrirtækið A Consult sem hannar kerin og sér um uppsetninguna. Svona ker hafa verið notuð í öðrum verkefnum með mjög góðum árangri.