


Stór áfangi hjá LAXEY – fyrsti hópur stórseiða afhentur til samstarfsaðila
Í dag náðist mikilvægur áfangi í starfsemi LAXEY þegar fyrsti hópur stórseiða var afhentur langtímasamstarfsaðila fyrirtækisins. Afhendingin markar upphafið að reglubundinni sölu á stórseiðum sem hluta af tvíþættu tekjulíkani fyrirtækisins. Auk framleiðslu á laxi til...
Fyrsti botninn steyptur fyrir fiskeldisker í áfanga 2
Stór áfangi náðist í dag þegar steyptur var botninn í fyrsta fiskeldiskerið í áfanga 2 í Viðlagafjöru. Þetta táknræna skref markar upphaf sýnilegrar uppbyggingar kerjanna, þó svo að vinna við áfangann hafi hafist snemma á þessu ári. Í hvert ker fara um 200 rúmmetrar...
Fréttatilkynning: LAXEY lýkur 19 milljarða hlutafjár- og lánsfjármögnun
LAXEY lýkur 19 milljarða hlutafjár- og lánsfjármögnun til uppbyggingar á öðrum áfanga landeldisfélags í Vestmannaeyjum LAXEY, sem byggir upp félag með allt að 36.000 tonna (HOG) ársframleiðslu á laxi í landeldi í Vestmannaeyjum, lauk í síðustu viku 5 milljarða...
Fyrsti laxinn kominn í fiskeldiskerin hjá LAXEY – tímamót í áframeldi
Fyrsti skammturinn af laxi hefur verið fluttur úr stórseiðahúsi LAXEY yfir í fiskeldiskerin og markar þetta tímamót í áframeldi félagsins. Þetta er stórt skref í átt að varanlegum og stöðugum rekstri. Kerin eru 28 metrar í þvermál og 13 metrar á hæð og rúma samtals...