Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Síðastliðinn föstudag fóru fyrstu flutningarnir frá seiðastöðinni yfir í áframeldið fram og heppnuðust afar vel. Fyrir einu ári síðan fékk Laxey sinn fyrsta skammt af hrognum, sem síðan hafa vaxið í gegnum ferlið á seiðastöðinni okkar. Nú eru þau tilbúin að halda...
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!

Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!

Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús! Í síðustu viku tókum við á móti fjórða skammtinum af hrognum, sem er jafnframt sá stærsti til þessa. Þegar hrognin koma þarf að tryggja að þau fari hratt og örugglega á réttan stað í klakstöðinni. Því er undirbúningur og...
Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun

Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun

Arion banki og Laxey hafa undirritað samning um fjármögnun. Samstarf félaganna mun styðja við áform Laxey um að starfrækja fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum.   Samkomulagið er mikilvægur þáttur í langtímarekstri Laxey og styður við áframhaldandi uppbyggingu...
Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.

Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.

Síðasta vika var gríðarlega spennandi en að sama skapi einnig annasöm. Fyrsti seiðahópurinn var nefnilega bólusettur og gekk það vonum framar. Það var NORVACC sem sá um verkefnið fyrir okkur en það er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bólusetningum á seiðum. Stórt hrós til...
Nýr fjármálastjóri LAXEY

Nýr fjármálastjóri LAXEY

Hörður Orri Grettisson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri LAXEY. Hörður Orri er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið meistaragráðu í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum...