Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fyrstu hrognin

Fyrstu hrognin

28 nóvember síðastliðinn var stór dagur hjá okkur í Laxey. En við tókum á móti fyrstu hrognunum frá Benchmark Genetics. Þrír fulltrúar frá Benchmark komu til okkar og afhentu hrognin. Það var mikill spenningur og gleði hjá okkar fólki, enda stórum áfanga náð. Smellið...
LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf Vestmannaeyjum 14.09. 2023.Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon, í...
Nýtt nafn og kennimark

Nýtt nafn og kennimark

Landeldisfyrirtækinu ILFS hefur verið valið nýtt heiti, LAXEY. Nafnið skýrir sig sjálft en orðhlutinn EY vísar að sjálfsögðu til Eyja og Heimaeyjar. Laxey skírskotar líka til þess að verkefnið mun renna enn styrkari stoðum undir atvinnu- og mannlíf Í Eyjum. Hlutverk...