Í síðustu viku hófst vinna að setja upp „litlu“ kerin í Viðlagafjöru. Veðrið lék við starfsemnn og tók þetta ekki nema 4 daga að setja alla tankana 6 upp. Byrjað var á þessu á fimmtudaginn og kláraðist vinnan sunnudaginn 3. mars.
Nýlegar fréttir
- LAXEY lýkur um 4 milljarða króna viðbótarhlutafjáraukningu – veruleg umframeftirspurn
- Stór áfangi hjá LAXEY – fyrsti hópur stórseiða afhentur til samstarfsaðila
- Fyrsti botninn steyptur fyrir fiskeldisker í áfanga 2
- Fréttatilkynning: LAXEY lýkur 19 milljarða hlutafjár- og lánsfjármögnun
- Fyrsti laxinn kominn í fiskeldiskerin hjá LAXEY – tímamót í áframeldi
- Sigurður Smári Benónýsson ráðinn til starfa hjá Laxey
- Laxey og Ístækni gera samning um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús
- Fjórði flutningur í startfóðrun
- Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey
- Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum