Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Skammtur 2 er komin, LAXEY tók núna á móti 600.000 hrognum  sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin eru frá Benchmark Genetics.  

Móttaka og vinnsla hrognanna gekk eins og við var að búast enda mikill undirbúningur og vinna sem á sér stað áður. 

Sem stendur er framleiðslan núna í tveimur stigum af fjórum, klakstöðinni og RAS 1. Stefnt er að því að um áramót verði framleiðsla á öllum stigum seiðastöðvarinnar.