Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

LAXEY hefur skrifað undir samkomulag við AKVA Group Land Based varðandi byggingu seiðaeldisstöðvar sem mun geta framleitt um 3.5 milljónir 100 g. seiða á hverju ári. Stöðin mun nýta allra bestu lausnir í vatnssparnaði sem völ er á, Zero Water Concept sem hefur yfir 99% endurnýtingu á vatni. Fyrirtækið hefur hafið framkvæmdir og áætlar að setja út fyrstu hrogn sumarið 2023. AKVA Group er leiðandi fyrirtæki í lausnum fyrir fiskeldi og hefur framkvæmt fjölmörg farsæl verkefni lík því sem nú er að hefjast hjá LAXEY í Vestmannaeyjum.