LAXEY hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við Vestmannaeyjabæ. Laxamykjan er næringarrík og getur nýst við að ná upp gróðurþekju á erfiðum svæðum til uppræktunar á Heimaey.
Nýlegar fréttir
- LAXEY lýkur um 4 milljarða króna viðbótarhlutafjáraukningu – veruleg umframeftirspurn
- Stór áfangi hjá LAXEY – fyrsti hópur stórseiða afhentur til samstarfsaðila
- Fyrsti botninn steyptur fyrir fiskeldisker í áfanga 2
- Fréttatilkynning: LAXEY lýkur 19 milljarða hlutafjár- og lánsfjármögnun
- Fyrsti laxinn kominn í fiskeldiskerin hjá LAXEY – tímamót í áframeldi
- Sigurður Smári Benónýsson ráðinn til starfa hjá Laxey
- Laxey og Ístækni gera samning um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús
- Fjórði flutningur í startfóðrun
- Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey
- Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum