Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir laxeldi á landi með gegnumstreymiskerfi. Áætluð skil á vinnunni eru í lok sumars 2021. Í hópnum eru menn með alþjóðlega reynslu af fiskeldi, úr háskólasamfélaginu og frá Hafrannsóknarstofnun.
Nýlegar fréttir
- Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey
- Samningur undirritaður um kaup á fljótandi eldsneyti
- LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu
- Nýtt nafn og kennimark
- Þessa dagana erum við að steypa upp Biofiltera (lífsíur) fyrir RAS2 og RAS3.
- Fyrstu kerin að verða klár
- Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
- Skoðunarferð um seiðaeldisstöð og áframeldi í Viðlagafjöru
- Heimsókn innviða ráðherra, þingmanna kjördæmisins og bæjarfulltrúa
- Samningur gerður á milli Árna ehf. og LAXEY