Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó og lofa fyrstu niðurstöður af efnainnihaldi og hita góðu. Haldið verður áfram með rannsóknir haust 2022 en þá verður önnur hola tekin.
Nýlegar fréttir
- Fyrsti laxinn kominn í fiskeldiskerin hjá LAXEY – tímamót í áframeldi
- Sigurður Smári Benónýsson ráðinn til starfa hjá Laxey
- Laxey og Ístækni gera samning um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús
- Fjórði flutningur í startfóðrun
- Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey
- Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.