Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó og lofa fyrstu niðurstöður af efnainnihaldi og hita góðu. Haldið verður áfram með rannsóknir haust 2022 en þá verður önnur hola tekin.
Nýlegar fréttir
- Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey
- Samningur undirritaður um kaup á fljótandi eldsneyti
- LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu
- Nýtt nafn og kennimark
- Þessa dagana erum við að steypa upp Biofiltera (lífsíur) fyrir RAS2 og RAS3.
- Fyrstu kerin að verða klár
- Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
- Skoðunarferð um seiðaeldisstöð og áframeldi í Viðlagafjöru
- Heimsókn innviða ráðherra, þingmanna kjördæmisins og bæjarfulltrúa
- Samningur gerður á milli Árna ehf. og LAXEY