Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og hitastigs. Akvaplan Niva vinnur svo að rannsókn varðandi sjávarstrauma utan við fjöruna til að meta áhrif frárennslis stöðvarinnar.
Nýlegar fréttir
- Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey
- Samningur undirritaður um kaup á fljótandi eldsneyti
- LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu
- Nýtt nafn og kennimark
- Þessa dagana erum við að steypa upp Biofiltera (lífsíur) fyrir RAS2 og RAS3.
- Fyrstu kerin að verða klár
- Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
- Skoðunarferð um seiðaeldisstöð og áframeldi í Viðlagafjöru
- Heimsókn innviða ráðherra, þingmanna kjördæmisins og bæjarfulltrúa
- Samningur gerður á milli Árna ehf. og LAXEY