Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og hitastigs. Akvaplan Niva vinnur svo að rannsókn varðandi sjávarstrauma utan við fjöruna til að meta áhrif frárennslis stöðvarinnar.