Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

28 nóvember síðastliðinn var stór dagur hjá okkur í Laxey.
En við tókum á móti fyrstu hrognunum frá Benchmark Genetics. Þrír fulltrúar frá Benchmark komu til okkar og afhentu hrognin.
Það var mikill spenningur og gleði hjá okkar fólki, enda stórum áfanga náð.

Smellið á myndir til að skoða þær stærri