Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Mikið líf og fjör hefur verið í Vestmanneyjum undanfarna daga, öll síðastliðin vika var undirlögð af skemmtilegum viðburðum þar sem veðrið lék svo sannarlega við okkur.
Mikill fjöldi fólks var kominn saman á eyjuna til þess að fagna því að 3.júlí sl. voru 50 ár frá því að gosi lauk á Heimaey. LAXEY bauð gestum hátíðarinnar upp á skoðunarferðir á sunnudeginum. Farnar voru tvær ferðir með gesti um daginn, Hallgrímur Steinsson leiddi gesti ferðarinnar um seiðaeldisstöðina inni í Botni og sýndi þeim landeldis svæðið okkar í Viðlagafjöru.

Smellið á myndir til að skoða þær stærri