Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum.
Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar, 44 einingar með 88 herbergjum.
Vel gekk að ferja þær frá borði og flytja yfir á Malarvöllinn, þar var þeim raðað upp eftir réttum númerum til að auðvelda vinnuna við að koma búðunum saman uppi á Helgafellsvelli.
Starfsfólk okkar á hrós skilið, þessir menn eru algjörir naglar

Smellið á myndir til að skoða þær stærri