Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.
Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður LAXEY hélt stutta ræðu áður en að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna.
Fram kom í máli Sigurjóns Óskarssonar að það væri merkilegt að vera að fara að reisa eldisstöð á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum síðan.

Smellið á myndir til að skoða þær stærri