


Fyrstu kerin að verða klár
Uppsetning fyrstu kerja gengur vel og sér teymi frá Akva Group um uppsetninguna.Þessir ker tilheyra RAS1 sem tekur við minnstu seiðunum okkar eftir klak.Kerin eru 6 talsins og eru hvert um sig 5 m. í þvermál Smellið á myndir til að skoða þær stærri...
Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
Í blíðskapar veðri í síðustu viku hífðum við upp rifjaplötur frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Plöturnar eru gólfið á þriðju hæð seiðastöðvarinnar. Til verksins fengum við stærsta krana landsins frá JÁ Verk og ÁB Lyftingum. Hver plata er 22 metrar að lengd og...
Skoðunarferð um seiðaeldisstöð og áframeldi í Viðlagafjöru
Mikið líf og fjör hefur verið í Vestmanneyjum undanfarna daga, öll síðastliðin vika var undirlögð af skemmtilegum viðburðum þar sem veðrið lék svo sannarlega við okkur.Mikill fjöldi fólks var kominn saman á eyjuna til þess að fagna því að 3.júlí sl. voru 50 ár frá því...